Vefmyndavélar

Vefmyndavélar á vegum sveitarfélaga, ferðafélaga og einkaaðila eru staðsettar víðsvegar um land. Gott getur verið að kíkja á vefmyndavélar áður en haldið er af stað í hjólaferð til að átta sig á veðri og færð. Hálendisvegir opnast yfirleitt ekki fyrr en seinni hluta Júní. Blá myndavélatákn sýna einstakar vefmyndavélar og appelsínugul myndavélatákn sýna vefmyndavélar Vegagerðarinnar eftir landsvæðum. Ef þú veist um fleiri vefmyndavélar en þær sem sjá má á þessu korti máttu endlega senda okkur tölvupóst á mapsoficeland@gmail.com og við munum bæta þeim inn á kortið!