Hjólaleiðir

Víðsvegar um Ísland er að finna spennandi hjólaleiðir fyrir bæði fjallahjól og malarhjól. Hér að neðan má sjá vídeó af hjólaleiðum og ná í .gpx skrár fyrir viðkomandi hjólaleið, sem hægt er að nota í gps leiðsögutæki og snjallúr.