Veður

Á Íslandi er allra veðra von. Mikilvægt er að kynna sér vel veður á áfangastað áður en lagt er í hjólaferð. Hér að neðan er veðurspár kort frá www.belgingur.is ásamt öðrum gagnlegum veðurspár tenglar.Spákort veðurstofu Íslands:

https://www.vedur.is/vedur/spar/stadaspar

Veðurstöðvar Veðurstofu Íslands (Hitastig og vindhraði á öllum helstu veðurstöðvum, uppfært á nokkurra mínútna fresti)

Sólargangur Sólargangur er mjög breytilegur á Íslandi og dagarnir mislangir. Gott getur verið að kynna sér upplýsingar um sólarupprás og sólsetur á mismunandi stöðum á Íslandi þegar haldið er í ferðalag.