Myndir

Hér má sjá myndir frá alls kyns hjóla leiðum og brautum víðs vegar um Ísland. Leiðirnar henta fyrir fjallahjól og malarhjól. Hægt er að sjá leiðirnar á korti hér, eða hlaða niður .gpx skrám fyrir leiðirnar hér. Allar myndir á þessari síðu er teknar af Haraldi Jónassyni og Snorra Þór Tryggvasyni. Sumarið 2022 mun fara í að mynda sem flestar af þeim leiðum sem finna má á hjólaleiða kortinu og munum við reglulega bæta inn nýjum myndum hér. Ef þú átt flottar myndir frá einhverjum af þeim hjólaleiðum sem sýndar eru á þessari vefsíðu máttu endilega senda okkur myndir á mapsoficeland@gmail.com sem við bætum þá inn á kortið með viðeigandi hjólaleið.


XC keppni í Guðmundarlundi – 19.maí 2022

« of 2 »